Áhugavert

Nýtt

34.990 ISK

Cobra bílamyndavél með GPS CDR-840

Þessi fullkomna Full HD bílamyndavél hefur þann skemmtilega eiginleika að skrá GPS hnit samhliða upptöku og hún er líka með G-Sensor sem heldur upptökurammanum stöðugum þrátt fyrir snöggar hreyfingar á bílnum.

Tilboð

Fortíðarfílingurinn er aðveg að fara með mig þessa dagana en þessi plötuspilari kostar bara kr. 14.990.-

Þetta er virkilega góð hugmynd að fermingargjöf því mörgum þykir GoPro vera of dýr fyrir unga byrjendur og ég er því algjörlega sammála því. Svona hasarmyndavél kemur með gríðarlega flottum aukahlutapakka, tekur upp í HD og þetta er því mikið fyrir peninginn frá framleiðanda sem við treystum 100%

Hin nýja vefsíða Símabæjar er komin í loftið og prófanir munu standa yfir næstu daga. Um 70% af öllum vörum eru þegar sýnilegar en vöruinnsetningu lýkur á næstu dögum. En hún er þó stútfull af nýjungum sem sáust ekki á gömlu síðunni og yfirhöfuð miklu meira spennandi því vöruúrvalið okkar er orðið mjög skemmtilegt. Ég vona að þið njótið heimsóknarinnar en athugið að einhverjir notendur gætu enn lent á gömlu síðunni næsta sólarhringinn vegna tilfærslunnar.

Nýtt í Símabæ - 7” spjaldtölva með höggvörn, barnalæsingu á internetinu og skemmtilegum leikjum. Sérhannað fyrir þau yngstu. Kr. 15.990.-