1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Tölvuvörur
  5. Heimilisvörur
  6. Rafhlöður
Villa. Næst ekki samband við síðu.

Athyglisvert

Nýjar vörur

44.990 ISK

Plantronics BackBeat Pro

Þetta þráðlausa Plantronics heyrnartól hefur fengið frábæra dóma og þykir eitt það besta á markaðnum í dag. Rafhlöðuendingin er allt að 24 klst. og hleðslutíminn er 3 klst. Hljómgæðin eru ólýsanleg svo við bjóðum þér að koma og prófa.

14.990 ISK

Homido VR 3D Gleraugu

Einn sniðugasti GSM aukahluturinn í dag eru sýndarveruleikagleraugu sem passa fyrir alla smartsíma og breyta símanum í t.d. 3D bíóhús eða þrívíða leikjahöll. Frábær jólagjöf fyrir unga sem aldna.

Jólahugmyndir 2015

27.990 ISK
  • Full HD (1080p)

Acme hasarmyndavél Wi-FI- VR-02

Full HD hasarmyndavél með virkilega kræsilegum aukahlutapakka sem eykur notkunarmöguleika til muna. Það er LCD skjár aftan á vélinni sem auðveldar notkun og uppstillingu. Framúrskarandi upptökugæði. Frábær kaup.

Tilboðsvörur

4.995 ISK

Acme fartölvutaska 16C36 Rubber

Rýming - Verð áður kr. 9.990.- Vatns og höggvarin fartölvutaska úr gúmmí. Kantarnir minna helst á hjólbarða en hún er hönnuð til að verja tölvuna erfiðustu aðstæðum.

1.743 ISK

Acme MP heyrnartól Jungle White

Tilboð - Verð áður kr. 2.490.- Jungle heyrnartólin eru gríðarlega hljómgóð en þeim fylgir líka snúruhaldari sem minnkar flækjur og lengir endingartíma þeirra. Klassahljómur á klassaverði…

3.493 ISK

Camry klukka með flipastöfum - Svört

Verð áður 4.990.- Þessi fallega klukka með flettistöfum sameinar hagnýta nútímahönnun við retró stílbrigði. Flettistafirnir eru 3 cm háir svo klukkan er bæði skýr og greinileg fyrir alla og hún fæst í 3 litum.

Sú fyrsta sem fékk veski úr fiskileðri frá okkur og við óskum henni til hamingju og vonum að taskan reynist vel og ákaflega lengi.

Minni fésvini á þessi góðu kaup en þetta eru mjög hljómgóð heyrnartól og miklu betri en verðið segir til um. Flott fyrir ykkur sem eruð alltaf að eyðileggja eða týna heyrnartólum :)

Þarftu að finna jólagjöf handa einhverjum sem á farsíma? Hér er það helsta sem er að gerast í GSM aukahlutum hjá okkur og úrvalið er ekkert smá skemmtilegt því við leggjum mikinn metnað í að útvega úrvals aukahuti á skikkanlegu verði. Aldrei meira af skemmtilegum gjafavörum.

Veski úr roði fyrir iphone 5/6 - Sala hefst á föstudag. Verð 5.990-9.990.- Engin tvö veski eru eins!